Færslur: 2018 Janúar

30.01.2018 16:44

2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11

Aðeins eitt ís­lenskt loðnu­skip var á miðunum í gær,

en verið var að frysta loðnu um borð í Vil­helm Þor­steins­syni EA norðaust­ur af Norðfirði.

Önnur upp­sjáv­ar­skip voru í landi og er beðið frétta af leiðangri Haf­rann­sókna­stofn­un­ar,

en sum þeirra eru langt kom­in með sinn hlut af upp­hafskvót­an­um.

Þær upp­lýs­ing­ar feng­ust frá stofn­un­inni að leiðangr­in­um lyki vænt­an­lega á morg­un

eða fimmtu­dag og að kapp yrði lagt á að hraða sam­ein­ingu gagna og úr­vinnslu.

Sjö norsk loðnu­skip höfðu um miðjan dag í gær til­kynnt Land­helg­is­gæsl­unni

að þau væru á leið til loðnu­veiða í ís­lenskri lög­sögu og ein­hver þeirra voru byrjuð veiðar norður af land­inu. 

           2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 

 

 

25.01.2018 22:20

loðnan fyrst um borð i Hákon EA 148

Það  gengur mikið á þegar loðnuvertiðin hefst og um borð i Hákoni EA 148 er það engin undantekning 

þar er loðnan stærðarflokkuð og  fryst aflabrögðin hafa verið þannig að skipverjar hafa geta haldið

uppi fullri vinnslu allan timan  og ekki tekur nema um það bil 7 til 10 daga að fylla skipið 

Hákon EA landaði á Neskaupstað  siðastliðinn sunnudag  rúmum 700 tonnum

 eftir stuttan tima og er langt kominn með að fylla sig aftur 

meðfylgjandi myndir tók Sævar Sigmarsson og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

og óska skipverjum góðrar veiði 

     Falleg og væn loðna Mynd Sævar Sigmarsson 2018

      Keyrt i gegnum flokkunarlinuna frá marel mynd Sævar

                               2407 Hákon EA 148 mynd Þorgeir Baldursson 2016

23.01.2018 21:13

7796 Kleó EA 400

                        7796 Kleó EA 400 mynd Þorgeir Baldursson 2017

23.01.2018 21:09

2918 Lilja Hvalaskoðunnarbátur

           2918 Lilja hvalaskoðunnarbátur mynd þorgeir Baldursson 2017

23.01.2018 21:04

7362 ingibjörg EA 351

    7362 Ingibjörg EA  351 við bryggju á Áskógsandi mynd  þorgeir 2017

23.01.2018 20:47

7389 Már ÓF 50

                       7389 Már ÓF 50 mynd þorgeir Baldursson 2017

23.01.2018 20:39

1919 Skrúður

          1919 Skrúður á siglingu á Eyjafirði sumarið 2017 mynd þorgeir 

23.01.2018 20:27

2637 Húnabjörg

 

    Björgunnarskipið Húnabjörg við bryggju á Akureyri mynd þorgeir 2017

23.01.2018 20:22

1542 Finnur EA 245

      1542 Finnur EA kemur til hafnar i sandgerðisbót mynd þorgeir 2017

23.01.2018 09:28

Fin loðnuveiði

                             2865 Börkur Nk 122 Mynd þorgeir Baldursson 

 

Það hef­ur verið fín­asta loðnu­veiði síðustu daga að því er fram kem­ur á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Beit­ir NK landaði tæp­lega 2.000 tonn­um í Nes­kaupstað í gær og í dag er Bjarni Ólafs­son AK að landa rúm­lega 1.000 tonn­um til vinnslu í fiskiðju­veri Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Fram kem­ur, að Börk­ur NK sé á land­leið með rúm­lega 2.100 tonn.

„Það hef­ur verið fín­asta veiði og tölu­vert að sjá. Loðnan virðist vera á stóru svæði og skip­in eru víða að fá góðan afla. Það eru kannski 20 míl­ur á milli skipa og þau eru öll að gera það til­tölu­lega gott. Við feng­um þenn­an afla í 5 hol­um og erum yf­ir­leitt að draga í 4-5 tíma. Við feng­um til dæm­is 1.600 tonn á 16 tím­um og það er fjarri því að vera slæmt. Í síðasta hol­inu dróg­um við í 6 tíma og feng­um 660 tonn. Það er í reynd mokveiði. Nú bíða menn spennt­ir eft­ir niður­stöðu rann­sókna­skip­anna en tvö skip frá Hafró og græn­lenska skipið Pol­ar Amar­oq hafa verið við mæl­ing­ar að und­an­förnu. Ég er bjart­sýnn á að bætt verði veru­lega við kvót­ann. Það er svo víða loðnu að finna og auk þess er þetta fín­asta loðna sem veiðist,“ er haft eft­ir Hjörv­ari Hjálm­ars­syni skip­stjóra. 

Ein­ung­is eitt norskt loðnu­skip, Endre Dyrøy, er komið á miðin en heyrst hef­ur að fleiri séu vænt­an­leg á næst­unni.?????

 

23.01.2018 09:20

2882 Vikingur og 1414 Áskell Egilsson

   Stóri og litli 2882 Vikingur AK 100 og 1414 Áskell Egilsson mynd þorgeir 

23.01.2018 09:16

2949 Jón Kjartansson SU 111

   2949 Jón Kjartansson SU 111 á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldurssson 2017 

23.01.2018 09:14

2645 Hafrafell SU 85

 

                       2645 Hafrafell SU 85 mynd þorgeir Baldursson 

23.01.2018 09:11

7344 Helgi Hrafn ÓF 67

        7344 Helgi Hrafn ÓF67  Dregur netin i mynni Eyjafjarðar mynd þorgeir 

23.01.2018 09:09

6322 Fleki EA 46

           6322 Fleki EA 46 á siglingu á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3597
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122723
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:54:06
www.mbl.is